Skuldir eða Ránsfengur?

Skuldir, eða ránsfengur?

Sett á bloggið hjá Páli Vilhjálmssyni

http://pallvil.blog.is/blog/pall_vilhjalmsson/entry/1330037/#comment3478461

Það er ekki verið að fella niður skuldir.

Er ekki verið að skila ránsfeng?

Kreppu, verðbólgu, verðhjöðnunar fléttan

Ef „KREPPUFLÉTTAN“ var hönnuð til að ná eignum fólksins,

er þá ekki rétt að láta dómstóla skera úr um hvort „KREPPUFLÉTTAN“ sé lögleg?

Tjónþoli og tjónvaldur

Tjónþoli er fólkið og tjónvaldur er fjármálakerfið.

Er ekki rétt að tala íslensku?

Egilsstaðir, 20.11.2013  Jónas Gunnlaugsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband