Landsvirkjun og Orkusala.

Sett á bloggiđ hjá Ómari Geirssyni

http://omargeirsson.blog.is/blog/omargeirsson/entry/1328163/

 

Landsvirkjun og orkusala

Ég ćtla ađ reyna ađ vera ekki stóryrtur.

Stóriđjan hefur gert okkur fćrt ađ virkja hćfilega stórar hagkvćmar virkjanir.

Ţessar virkjanir hafa gert okkur kleift ađ selja rafmagn til stóriđju.

Orkan til stóriđju  er greidd međ gjaldeyri.

Ţar hefur fjöldi starfa skapast, sem eru greidd međ útflutningi.

Greiđslan til Íslands er greidd í gjaldeyri.

Međ ţessari stefnu hefur okkur tekist ađ halda nćr fullri atvinnu í landinu.

Rafmagn til heimila er mun ódýrara á Íslandi en í Evrópu,

vegna ţessara hagkvćmu virkjana, og raforkusölu til stóriđju.

Ţegar fjármálakreppan, sem var búin til af stórbönkum heimsins,

Skall á Íslandi, ţá ćtluđu fjármálafyrirtćkin ađ yfirtaka orkulindir Íslands.

Vegna ţess ađ stjórnvöld á Íslandi höfđu reynt ađ greiđa niđur skuldir,

ţá stóđum viđ betur ađ vígi.

Mér sýndist einhver gefa í skin ađ Evrópu auđvaldiđ, hefđi ekki viljađ framlengja

lán til Landsvirkjunar.

Viđ getum rétt hugsađ okkur hve Bretar og Evrópa hefđi stađiđ betur ađ vígi,

til ađ setja á okkur ţumalskrúfu, ef viđ hefđum ţurft ađ selja ţeim raforku

 í gegn um streng.

Stóriđjan, álverin á Íslandi höfđu sömu hagsmuni og viđ íslendingar

ađ halda öllu gangandi á Íslandi.  

Viđ erum farin ađ skilja ađ kreppan var búin til af fjármálafyrirtćkjunum,

til ađ ná eignum fólksins.

Ég ţarf ađ lesa betur bloggiđ hans Bjarna Jónssonar,

Til ađ skilja ţetta betur.

http://bjarnijonsson.blog.is/blog/bjarnijonsson/entry/1324369/

Nú verđ ég ađ hlaupa frá ţessu.

Egilsstađir, 14.11.2013  Jónas Gunnlaugsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband