Forustumenn verslunarinnar
12.11.2013 | 12:44
Forustumenn verslunarinnar,
Hamast viđ ađ tala niđur ađrar atvinnugreinar.
--
Hvernig fćri fyrir versluninni,
ef viđ vćrum stanslaust ađ hamra á ađ íslensk verslun
vćri mun dýrari en sú útlenda?
--
Mig vantađi skynjara í aftur stuđarann.
Ég fór á verkstćđiđ og leitađi upplýsinga.
Ţar var mér sagt ađ skynjarinn kostađi
á milli 40 til 50 ţúsund krónur.
--
Ég fór nćst í bílabúđina en ţar var skynjarinn ekki til.
Ţar inni var tignarlegur öldungur ađ versla, sem mćlti.
Farđu á internetiđ,
ţar kostar önnur gerđin 3000 til 4000 kr.
og hin gerđin 4000 til 5000 kr.
(Trúlega frá Asíu.)
--
Eigum viđ ađ reyna ađ snýta versluninni,
međ ţessum tölum, dag eftir dag?
--
Nei, ekki níđa verslunina
vegna hinna ýmsu erfiđleika sem viđ er ađ fást.
--
Taktu frekar allar álögur tolla og vörugjalda, af versluninni.
Verslunin fái rekstrarfé á sćmilegum kjörum,
athuga um SJÓĐ 0
Ţú vilt ađ sjálfsögđu ekki fá endalausa lagera,
ţú verđur ađ hugsa.
--
Ef ţú villt leggja á tolla, 1 til 5%, skaltu leggja tollinn,
ţađ er hćfilegan toll, á hveiti, sykur, sement
og slíkan varning.
--
Ţú munt ekki sjá okkur sligast međ hveiti, sykur og sement í tollhliđinu,
viđ komuna til landsins frá útlöndum, ef tollurinn er hćfilegur.
--
Ţađ á ađ gera verslunina okkar sem hagkvćmasta,
svo ađ hver ferđamađur sjái sér hag í
ađ versla á Íslandi.
Egilsstađir, 11.11.2013 Jónas Gunnlaugsson
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.