Nú er ađ fara á fullt í ađ kynna kreppufléttuna,
8.11.2013 | 12:51
Svar á blogginu Jónas Gunnlaugsson
um hvađa orđ ćtti best viđ um okkur.
http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1326139/
Já;.........Vitlaus/vitgrönn/skilningislaus/ og bláeygđ
kristinn j (IP-tala skráđ) 8.11.2013 kl. 09:34
Ađ sjálfsögđu eru ţetta brćđur okkar og systur í fjármálakerfinu.
Viđ eigum ađ hjálpa ţeim og okkur ađ laga gamla fjármálakerfiđ,
til hagsbóta fyrir okkur öll.
Nú er ađ fara á fullt í ađ kynna kreppufléttuna,
sem er fyrst verđbólga og allur kostnađur
spanađur upp.
Síđan er skipulögđ verđhjöđnun međ ţví ađ bankarnir loka á öll viđskipti,
ţá lćkka eignirnar um helming.
Ţá segi ég bankinn ađ veđin séu ónýt.
Ég fjármálakerfiđ kaupi veđin fyrir 3% af raunverđi.
Nćst endurmet ég veđin, eignirnar til raunvirđis.
Ţarna hef ég hirt allar eignirnar.
Ég heiti ýmsum nöfnum, fjármálastofnun, banki, og vogunarsjóđur.
En ţetta er bara ég, ég sjálfur, sem skipulagđi ţessa kreppufléttu
til ađ ná eignunum ykkar.
Er ég ekki sniđugur?
En í alvöru, ćtlar ţú ađ láta ţetta yfir ţig ganga.
Egilsstađir, 08.11.2013 Jónas Gunnlaugsson
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.