Nú er að fara á fullt í að kynna kreppufléttuna,
8.11.2013 | 12:51
Svar á blogginu Jónas Gunnlaugsson
um hvaða orð ætti best við um okkur.
http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1326139/
Já;.........Vitlaus/vitgrönn/skilningislaus/ og bláeygð
kristinn j (IP-tala skráð) 8.11.2013 kl. 09:34
Að sjálfsögðu eru þetta bræður okkar og systur í fjármálakerfinu.
Við eigum að hjálpa þeim og okkur að laga gamla fjármálakerfið,
til hagsbóta fyrir okkur öll.
Nú er að fara á fullt í að kynna kreppufléttuna,
sem er fyrst verðbólga og allur kostnaður
spanaður upp.
Síðan er skipulögð verðhjöðnun með því að bankarnir loka á öll viðskipti,
þá lækka eignirnar um helming.
Þá segi ég bankinn að veðin séu ónýt.
Ég fjármálakerfið kaupi veðin fyrir 3% af raunverði.
Næst endurmet ég veðin, eignirnar til raunvirðis.
Þarna hef ég hirt allar eignirnar.
Ég heiti ýmsum nöfnum, fjármálastofnun, banki, og vogunarsjóður.
En þetta er bara ég, ég sjálfur, sem skipulagði þessa kreppufléttu
til að ná eignunum ykkar.
Er ég ekki sniðugur?
En í alvöru, ætlar þú að láta þetta yfir þig ganga.
Egilsstaðir, 08.11.2013 Jónas Gunnlaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.