Fjölskyldurnar reknar út á göturnar

Sett á Guðmund Gíslason

http://gudmundurgisla.blog.is/blog/gudmundurgisla/#entry-1323797

Eru þetta ekki ellilífeyrisþegar sem mótmæla, þeir eru oft á lausu?

Þeir vilja vel, svo að það þurfa að vera andmælendur þegar einhverjir ýta mótmælum úr vör.

Þá koma rök og gagnrök. -

Hér sagði einn að nú væru blöðin og einhverjir hópar

að reyna að bjarga "hraunmolum, á meðan væru fjölskyldurnar

reknar út á göturnar með börnin.

http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1322502/

http://jonasg-egi.blog.is/

Gangi þér allt í haginn.

Egilsstaðir, 30.10.2013  Jónas Gunnlaugsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband