Hiđ fagra Fljótsdalshérađ
25.9.2013 | 19:06
Hiđ fagra Fljótsdalshérađ
http://www.herad.is/y02/2013-09-25-net-logur/
Sett á bloggiđ hjá Ómari Geirssyni
http://omargeirsson.blog.is/blog/omargeirsson/entry/1315939/
Heill og sćll
Viđ skulum muna ađ Jón og Gunna eru náttúruleg,
og allt sem ţau gera međ ást og umhyggju,
og er nauđsynlegt, er náttúrulegt og gott. jg
http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/
og
Fagurt er Lagarfljótiđ og Seyđisfjörđur. Ég átti ţessar myndir frá síđustu dögum.
Viđ skulum leita í ljósiđ og litina og mála heiminn međ ástúđ og umhyggju.
Breytum fjármálakerfinu.
Munum hvađ Tónas Jefferson sagđi.
Thomas Jefferson sagđi okkur ţetta allt saman.
http://www.herad.is/y02/2013-09-25-net-logur/
Ég smellti hér inn nýlegum myndumm af Lagarfljóti og Seyđisfirđi.
Á báđum stöđum höfum viđ virkjađ vatnsafliđ til góđa fyrir mannfólkiđ.
Nú skapa ţessar virkjanir gnćgđ fyrir fólkiđ, ekki ađeins á Íslandi,
heldur um veröld alla.
Viđ notum ţessar virkjanir ef til vill í 50-150 ár.
Ţessi tími er ekki nema smá ögn í rás tímans.
Ekkert er ţví til fyrirstöđu ađ raskiđ verđi fćrt aftur til "óbeyslađrar náttúrunar."
Reyndar má fullyrđa ađ ef viđ fćrum landiđ ekki aftur til ţeirrar náttúru,
sem verđur til eftir 50-150 ár ţá gerir náttúran ţađ sjáf,
hugsanlega á lengri tíma.
Eg.25.09.2013 jg
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.