Hið fagra Fljótsdalshérað
25.9.2013 | 19:06
Hið fagra Fljótsdalshérað
http://www.herad.is/y02/2013-09-25-net-logur/
Sett á bloggið hjá Ómari Geirssyni
http://omargeirsson.blog.is/blog/omargeirsson/entry/1315939/
Heill og sæll
Við skulum muna að Jón og Gunna eru náttúruleg,
og allt sem þau gera með ást og umhyggju,
og er nauðsynlegt, er náttúrulegt og gott. jg
http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/
og
Fagurt er Lagarfljótið og Seyðisfjörður. Ég átti þessar myndir frá síðustu dögum.
Við skulum leita í ljósið og litina og mála heiminn með ástúð og umhyggju.
Breytum fjármálakerfinu.
Munum hvað Tónas Jefferson sagði.
Thomas Jefferson sagði okkur þetta allt saman.
http://www.herad.is/y02/2013-09-25-net-logur/
Ég smellti hér inn nýlegum myndumm af Lagarfljóti og Seyðisfirði.
Á báðum stöðum höfum við virkjað vatnsaflið til góða fyrir mannfólkið.
Nú skapa þessar virkjanir gnægð fyrir fólkið, ekki aðeins á Íslandi,
heldur um veröld alla.
Við notum þessar virkjanir ef til vill í 50-150 ár.
Þessi tími er ekki nema smá ögn í rás tímans.
Ekkert er því til fyrirstöðu að raskið verði fært aftur til "óbeyslaðrar náttúrunar."
Reyndar má fullyrða að ef við færum landið ekki aftur til þeirrar náttúru,
sem verður til eftir 50-150 ár þá gerir náttúran það sjáf,
hugsanlega á lengri tíma.
Eg.25.09.2013 jg
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.