Einfalt peningakerfi.

Einfallt peningakerfi.

 

Bókhald

 

Kvittun

 

Endurtekiđ

 

Ţú ert međ fisk og ég er međ kartöflur.

 

Ég vil fá fisk frá ţér fyrir kartöflur.

 

Ţú vilt ekki selja fisk fyrir kartöflur.

 

Viđ veltum vöngum, hvađ getum viđ gert?

 

Okkur dettur í hug ađ klippa út 10 miđa,

Og skrifum 1 á hvern miđa.

 

Ţú fćrđ 5 miđa, og ég 5 miđa.

 

Nú rétti ég ţér 1 miđa og fć hjá ţér fisk.

 

Ţá átt ţú 6 miđa og ég 4 miđa.

 

Ţessi 6. miđi ţinn er ţín kvittun fyrir

ađ ţú eigir fiskinn inni í kerfinu.

 

Ţarna getum viđ séđ ađ miđinn er kvittun, ţađ er bókhald.

 

Í dag hafa fjármálafyrirtćkin tekiđ ađ sér ađ klippa miđana,

Og klipparinn segist lána ţér miđana

sem séu verđmćti.

 

Miđarnir sem voru áđur seđlar, eru nú rafbođ í tölvum.

 

Ađ sjálfsögđu er klipparinn ekki ađ lána ţér verđmćti

ţótt hann klippi miđana.

 

Egilsstađir, 13.08.2013 Jónas Gunnlaugsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband