Breiđţota sköpun
3.8.2013 | 23:06
Breiđţota, sköpun
Hvernig skapar náttúran breiđţotu?
Hver skapađi breiđţotu?
Andinn greip, sendi hugmyndina inn í hugann.
Andinn, hugurinn, hugmyndin varđ ađ steini fyrir hellinn, skýli, bát, húsi
og svo breiđţotu.
Hugurinn velti fyrir sér hugmyndinni og kom henni í orđ
og skrifađi hana á blađ.
Nćst var breiđţotan teiknuđ og svo smíđuđ.
Ţannig varđ allt til.
Viđ lifum í slóđ hugsana okkar og annara,
erum stanslaust ađ skapa heiminn okkar.
Ţegar viđ skiljum ţetta
verđur andi, hugmynd og framkvćmd
ađ gnćgđ.
Hver skapađi alheiminn, hvađa andi, hvađa hugur?
Hvernig segir ţú flugu ţađ?
|
Eg. 03.08.2013 jg
http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1307858/
Hvernig vćri ađ endurrćsa tölvuna?
http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1229715/
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.