Litla gula hænan

Litla gula hænan

 

Engin vildi baka kökuna, en allir vildu éta kökuna.

 

Ekki eru allir tilbúnir til að vera á sjónum

oft fjarri heimili í erfiðri vinnu.

 

Flestir sýnast tilbúnir til að „éta kökuna,“

og kalla það auðlindagjald.

 

Þetta virðist ríma saman.

 

Ég vil ekki baka kökuna,

en ég vil éta hana.

 

Spilamennskan með kvótann kom þessari hugmynd

um auðlindagjald af stað.

 

Stundum erum við dugleg að skipta því

sem aðrir hafa framleitt

með svita og tárum. 

 

Við ættum að reyna að læra að skapa, og framleiða vörur,

og veita þjónustu

 

 

Eg, 01.08.2013 jg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband