Fjármálin

Fjármálin

 

Ég hef veriđ ađ reyna ađ lesa mér til á internetinu.

Ég las ţessa fćrslu hjá ţér Einar Björn Bjarnason

http://einarbb.blog.is/blog/einarbb/entry/1307554/

Ţessi blogg um fjármálin auka vonandi ţekkinguna.

 

Ţú segir í athugasemdum:

 

„Ţađ sem gagnrýnendur líta framhjá er ađ nútímahagkerfiđ

hefur skapađ mestu velferđaraukningu sem mannkyn hefur séđ

nokkru sinni - - ekki bara mestu tćkniaukningu allra tíma“.

 

Ţetta er alveg rétt.

 

Ég ţakka kennsluna.

 

***

 

Síđan má velta vöngum um hvort gáfulegt sé ađ 97% af fjármagni í umferđ

sé búiđ til međ ţví ađ pappírast, ţađ er ađ selja verđbréf og versla međ gjaldeyri

fram og til baka, sem svo skapar engar vörur og litla ţjónustu.

 

Ţetta 97% fjármagn býr til verđbólgu.

 

***

 

Síđan notum viđ 3% af fjármagni í umferđ til alls annars, framleiđslu, ţjónustu,

og ađ byggja fasteignir og innviđi ţjóđfélagsins.

 

Ađ sjálfsögđu er mađur áhyggjufullur um ađ margir skilji ekki,

ađ ef til er hönd og hugur án vinnu, ţá má búa til pening

til ađ nýta höndina og hugan til ađ gera gagn.

 

Eins hefur komiđ í ljós í gegn um tíđina ađ ţeir sem njóta kosta gamla kerfisins

hafa leift sér ađ plata lýđinn til ađ búa til of lítiđ fjármagn,

ţannig ađ fólkiđ fái ekki atvinnu viđ ađ búa til

vörur og ţjónustu.

 

Ţá höfum viđ atvinnuleysi og minna af vörum og ţjónustu til ađ nýta.

 

Ţađ leiđir til óánćgju sem hćgt er ađ nota til ađ ná tökum á fjármálakerfinu aftur.

 

***

 

Hér í eru ţrjár slóđir sem mér ţótti áhugaverđar,

Eg. 30.07.2013 jg

http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1306696/

http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1306684/

http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1250017/

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband