Landa og eignakaup erlendra aðila

Landa og eigna kaup

erlendra aðila.

 

Við setjum þau lög að erlendir aðilar megi ekki eiga,

nema til dæmis  3%* af tilteknum eignum svo sem af

landi, verslunarhúsum, fiskveiðiflota, fiskvinnslum,

og kvóta,  innan hvers lands.

 

Þetta gildir að sjálfsögðu um íslendinga líka,

þeir mega ekki eiga nema 3%* af hinum ýmsu

eignum í löndunum, útlöndunum.

 

Reyndar má gera undantekningu,

fyrir gjaldeyrismyndandi starfsemi,

eins og ýmsa stóriðju.

 

Þá gildir sú breyting einnig fyrir íslendinga í útlöndum.

 

Þarna erum við að reyna að gæta jafnræðis,

fyrir íbúa hinna ýmsu landa.

 

Að sjálfsögðu kjósum við um það í næstu kosningum

hvernig hinir ýmsu ráðherrar, ráðfrúr,

flokkar og ríkistjórnir

hafa staðið sig.

 

*3% má vera önnur tala, og getur verið breytileg

eftir atvinnugreinum.

 

Eg.20.07.2013  jg

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband