Bankabónusar, 19.07.2013
19.7.2013 | 06:43
Bankabónusar, 19.07.2013
Bankaeigendur vilja ólmir greiđa bónusa til starfsmanna.
Ţá hefur bankastarfsmađurinn hagsmuni af ţví ađ flytja eignir
til eigenda bankanna.
Munum vel eftir kreppufléttunni,
Ţađ er ađ gera fyrst allt sem dýrast, međ verđbólgu.
Og síđan ađ verđfella eignirnar međ verđhjöđnun.
Ţá segjum viđ ađ eignarhlutur fólksins hafi gufađ upp.
*****
Eignarhlutur fólksins fór ekki neitt.
Eignin var áfram í íbúđarhúsinu, verksmiđjunni, verslunarhúsinu,
framleiđslutćkjunum fyrirtćkjunum og innviđum ţjóđfélagsins.
Ţú varst heilaţveginn og látinn trúa ţví ađ lániđ,
(talan sem var ekkert verđmćti, ađeins bókhald)
frá fjármálastofnuninni, bankanum, héldi verđgildi,
en eignin rýrnađi
*****
Ég fjármálafyrirtćkiđ byrja međ 0, ţađ er tóman sjóđ.
Ég ákveđ ađ skrifa tölur í tölvuna mina, og dreifi tölunum,
um veröldina í rafpósti..
Ég segi viđ fólkiđ.
Veriđ ţiđ nú dugleg og byggiđ upp heiminn.
Fólkiđ, ţetta dugnađar fólk fyllir heimin af eignum,
blómlegum byggđum,
íbúđarhúsum, atvinnuhúsnćđi, framleiđslutćkjum
og innviđum, eđa öllu sem nafn hefur.
Á sama tíma bý ég til verđbólgu međ sölu á verđbréfum
og á hinum ýmsu gjaldmiđlum framm og til baka.
Ţessi sala á verđbréfum og gjaldmiđlum skapar tekjur,
peninga (bókhald*), en engin verđmćti, og orsakar verđbógu.
Hvernig vćri ađ kynna sér málin og knýja ríkistjórn hvers tíma
til ađ lćra líka.
Auđvitađ er ríkstjórnin ábyrg og viđ látum ríkisstjórnina laga kerfiđ.
Viđ erum ađ lesa og lćra, og ţá kemst ríkistjórnin ekki upp međ ţađ,
ađ láta fjármálafyrirtćkin hirđa allt af fólkinu.
Slóđir
http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1299830/
*Muna, peningar eru bókhald.
Egilsstađir, 19.07.2013 Jónas Gunnlaugsson
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.