Bankabónusar

   

Bankabónusar

Vitund fólksins hefur aukist og nú gleymist ekkert.

 

Ţađ verđur flett upp á internetinu nćstu árin og skođađ,

hvernig ríkistjórnin tók á ţessu máli.

 

Lagađi ríkistjórnin fjármálakerfiđ?

 

Ţađ er ekki máliđ hvađ ég skrifa hér, ţađ er vitundin sem hefur aukist.

 

Nú stöndum viđ frammi fyrir mikilvćgri ákvörđun.

 

Ćtlar núverandi ríkisstjórn ađ verđlauna bankastarfsmenn

fyrir ađ hafa veriđ duglega ađ fćra eignir fólksins,

heimili og fyrirtćki til eigenda bankanna.

 

Ađ sjálfsögđu verđur starfsmađur í fjármálafyrirtćki,

ađ gera ţađ sem fyrir hann er lagt.

 

En ćtlar ríkistjórnin ađ breyta fjármálakerfinu ţannig,

ađ ekki sé hćgt ađ taka framleiđslutćki, fyrirtćki og heimili,

af eigendum međ kreppufléttunni.

 

Kreppufléttan er, ađ fyrst međ verđbólgu og síđan međ verđhjöđnun,

eru allar eignir fćrđar til fjármálafyrirtćkjanna.

http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1229691/

Endursagt.

Thomas Jefferson said,

"Ef Ameríska ţjóđin lćtur einkabanka stýra myntútgáfunni,

peningaprentuninni, ţá munu bankarnir og fyrirtćki ţeim tengd,

rćna ţjóđina allri velmegun, "ţađ er fasteignum og lífsviđurvćri,"

í fyrstu međ verđbólgu, og síđan međ verđhjöđnun,

og ţá munu afkomendur okkar verđa heimilislaus

 "og á vergangi í landinu.""

Egilsstađir, 25.05.2013 Jónas


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband