Pottur

Pottur

Við búum til peninga í hvert skipti sem bankinn lánar.

Upphæðin ætti ekki að vera í eign bankans, heldur að vera í potti.

Hver á að eiga Pottinn?

Samfélagið?

Hvernig skilgreinum við Samfélagið,

Samfélagið, erum við allir.

Hverjir eru allir.

Er það sparisjóður  Íslands, er það sparisjóður fjórðunganna,

er það sparisjóður byggðanna, hagsmunahópnna,

ættanna eða vinanna.

 Ekki endilega ríkið,  það er kóngurinn, það er óþarfi að fita hann,

það er óholt að vera of feitur.

Peningur er bókhald, og við verðum að hafa það opið og einfalt.

Peningur er verkfæri.

Peningarnir eru notaðir til að aðilar í þjóðfélaginu,

geti skipst á verðmætum, og til dæmis byggt

brú, skóla eða íbúðarhús.

Eg.  30.04.2013  jg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband