Engar vörur, engin þjónusta.

 

Engar vörur, engin þjónusta

Margir tala un það í dag að það séu nógir peningar til.

Fjármálafyrirtækin hafa búið til allt fullt af peningum,

95% af peningunum er í að selja verðbréf fram og til baka,

og gerir ekkert gagn, eða mjög lítið.

5% er að gera gagn í þjóðfélaginu.

Peningar eru ekkert annað en tala í tölvu,

það má henda tölunum í dag,

og búa þær til á morgun.

Peningar eru ekki verðmæti.

Peningur er bókhald.

Evrópa hrærir í potti fullum af peningum,

fullum af engu.

Pottarnir eru fullir af bókhaldi en engu verðmæti.

Til að laga ástandið, hefur Evrópa látið fólkið hætta að vinna,

og er vart hægt að finna meiri heimsku.

Ef fólkið má ekki framleiða vörur og veita þjónustu,

þá verða engin verðmæti til.

http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1258288/

Að vísu skilur hvert smábarn þetta, en við þeir fullorðnu,

höfum mist skilninginn.

Spekingarnir sögðu okkur fyrir löngu hvernig við missum skilninginn.

Ég er hér að endurtaka það sem okkur hefur veri kennt

 í gegn um tíðina.

Egilsstaðir 25.04.2013  Jónas Gunnlaugsson

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband