Kreppufléttan

Kreppufléttan 

Ég er fjármálafyrirtćkiđ. 

Ţú átt 8.000.000 kr og villt byggja hús. 

Ég vil lána ţér 18.000.000 kr til ađ ţú byggir húsiđ. 

Ţú manst ađ sjálfsögđu ađ ég skrifa bara töluna.

Ég greiđi bónusa, og tvöföld laun, jafn vel 100 föld laun. 

Ég vil spana upp byggingakostnađ, minnst tvöfalda hann. 

Ţađ kemur betur út ţegar ég lćkka verđiđ á húsinu til ađ ná ţínum 25%. 

Ég sel verđbréf fram og til baka sem framleiđa ekkert, en búa til verđbólgu,  

Ţú byggir húsiđ og átt 25% í húsinu. 

Nú ákveđ ég ađ ég vilji eignast allt, í ţjóđfélaginu. 

Ég  stöđva öll útlán, og stöđva öll umsvif í ţjóđfélaginu. 

Ţá missa allir tekjur og verđa ađ selja til ađ borga skuldir. 

Enginn getur keypt, af  ţví ađ fjármálafyrirtćkiđ hefur stöđvađ fyrirgreiđslur. 

Ţegar ţú reynir ađ selja á 75% verđi, ţá segi ég ađ ţín eign sé farin. 

Ég fjármálafyrirtćkiđ tek húsiđ, reyndar sem flestar eignir í ţjóđfélaginu. 

Af hverju getum viđ ekki skiliđ ţetta. 

Ţađ er af ţví ađ viđ fórum ekki eftir gömlu lögmálunum, til ađ auka skilninginn. 

Skilningarvitin eru full af sykri, koffeini, nicotini, sexi og alkohóli. 

Villtu ekki vita ţetta? 

Hvađ gerum viđ ţá? 

Egilsstađir, 24.04.2013  Jónas gunnlaugsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband