Peningar

Peningar

Við eigum að búa til hermilíkan af þjóðfélaginu,

og reyna að skilja feril fjármagnsins.

Muna að greiða aldrei vexti umfram 0,5% umsýslu.

Aldrei að skipta við fjárfesta.

Nýir peningar, lán, þarf ekki að leiða til verðbólgu.

Það er lánað fyrir húsi frá húsnæðisbankanum,

með 0,5% umsýsluvöxtum.

Húsið verður veð fyrir láninu, og þá er komin eign,

sem er verðmæti.

Þá hafa eignir aukist til jafns við lánið sem húsnæðisbankinn veitti,

það er eignir og skuldir er jafna.

Muna að húsnæðissjóðurinn á að vera 0.

Þegar þú byggir fyrsta húsið fyrir 30 milljónir,

þá ert þú kominn með veð fyrir útláninu,

í nýja húsinu.

Til að stýra peningamagni í umferð,

þá getum við hent endurgreiðslunum,

á lánunum.  

Ef til vill verðum við að vera stanslaust

að búa til nýja peninga,

eða eyða þeim.

Við lærum svörin við hinum ýmsu spurningum,

þegar við látum hermilíkanið keyra

hinar ýmsu gerðir af

fjármálakerfum.

Best er að skoða vel, kerfið, þerar peningar eru skapaðir

við hver viðskipti.

Eg. 22.04.2013  jg

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband