Flokkurinn, hugsun mín var ađ fólkiđ fengi eigur sínar aftur

Flokkurinn

(Hugsun mín var, ađ fólkiđ fengi eigur sínar aftur.)

Fjármálastofnanir, eigendur? tćmdu alla innlánsreikninga fólksins.

Ţá var ríkiđ látiđ "taka lán, í tóma bankanum"

til ađ fćra hluta af innstćđunum

aftur inn á reikningana.

Ţarna fékk fjármálastofninin aftur upphćđina til sín sem eign

Og skrifuđu svo tölurnar sem ţeir voru búnir ađ ná frá,

Reikningseigendum aftur inn á ţeirra reikning.

Viđ segjum ađ ţetta hafi veriđ helmingi minni krónur,

Ţađ er 50% af innstćđunni.

Ţrefalt (eđa 10 sinnum?)hćrri upphćđ átti fólkiđ

inn á öđrum reikningum.

Nú voru ţessir reikningar kallađir brask reikningar,

Og ţeir tćmdust ađ mestu hjá fjármálafyrirtćkjunum.

Ţađ var ađeins byrjunin.

Fjármálafyrirtćkin tóku líka fyrirtćkin, atvinnutćkin, atvinnuhúsnćđi

og íbúđir fólksins, međ kreppufléttunni.

Nú vill einhver flokkur láta ríkiđ, fólkiđ sjálft međ sköttum,

Greiđa sér húsin sín til baka.

Hvađ hét hann sem dró sjálfan sig upp á hárinu,

Međ ţessu eru fjármálastofnanir búnar ađ hirđa allt,

og segja ađ ríkiđ ţađ erum viđ fólkiđ, skuldi nú allt

sem fjármálafyrirtćkin hirtu.

Bankarnir hirtu allt, ríkiđ er látiđ greiđa hluta til baka til fólksins

og fólkiđ skuldar ţađ allt áfram, og nú í gegn um ríkiđ.

Er hćgt ađ vera sniđugri?

Hér eiga ađ koma slóđir, um hvernig viđ misstum skilninginn.

Laga seinna.

Egilsstađir, 20.04.2013  Jónas Gunnlaugsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband