Fjármálakreppa Evrópu
29.3.2013 | 15:09
Bragđ er ađ, ţá barniđ finnur.
Heiđur til
Alţjóđaheilsustofnunar Sameinuđu ţjóđanna WHO
og ţín ađ vekja athyggli á ţessu:
"
Gústaf Adolf Skúlason
http://gustafskulason.blog.is/blog/gustafskulason/entry/1290443/
Hópur vísindamanna,
sem vinnur á vegum Alţjóđaheilsustofnun Sameinuđu ţjóđanna WHO
rćđst harkalega á kreppupólitík Evrópusambandsins.
Hún kostar mannslíf og orsakar útbreiđslu hćttulegra sjúkdóma
samtímis sem stjórnmálamenn skifta sér ekki af afleiđingunum.
Hópurinn bendir á Ísland
sem andstöđu viđ kreppustefnu ESB:
"Fjármálakreppa Íslands virđist hafa haft lítil sem engin áhrif
á heilsu almennings."
"
Viđ á Íslandi eigum ađ gera betur,
og skilja engan útundan.
Er Evrópuelítan á Íslandi orđn svo háđ styrkjum
frá Evrópusambandinu, ađ viđ getum ekki sagt ţeim sannleikann.
***
Sannleikann sem hver landbúnađarmađur, og fiskimađur á Íslandi veit.
***
***Ţú étur ekki ţađ sem enginn framleiđir.***
***Og ţú nýtur ekki ţeirrar ţjónustu sem enginn má framkvćma.***
***
Ađ sjálfsögđu er allt bókhald fjármálaskerfisins í rusli.
***
Fjármálakerfiđ bjó til svo mikla peninga
međ ţví ađ selja verđbréf og gjaldeyri fram og til baka,
sem skapađi hvorki vörur eđa ţjónustu.
***
Ađ sjálfsögđu á ađ henda pappírsruslinu,
og leifa fólkinu áfram ađ framleiđa vörur
og veita ţjónustu.
Ţá getum viđ lifađ góđu lífi,
á međan viđ tökum til í fjármálakerfinu.
Egilsstađir, 29.03.2013 Jonas Gunnlaugsson
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.