Stjórnarskráin
26.1.2013 | 22:52
Stjórnarskráin
http://www.herad.is/y04/1/2013-01-26-stjornarskra.htm
(Ef ég misskil eitthvađ í ţessu máli, ţá skýrđu ţađ fyrir mér
svo ađ ég geti haft ţetta rétt.)
http://www.herad.is/y04/1/2011-02-27-stjornlagathing.htm
http://www.herad.is/y04/1/2012-10-22-kosningar-um-tillogur-stjornlagarads.htm
http://www.herad.is/y04/1/2012-12-08-stjornlagathingid.htm
http://www.herad.is/y04/1/2012-12-09-stjornlagathing-umbodslaust-fra-thjodinni.htm
Til ađ koma okkur í ESB ţurfti ríkisstjórnin ađ breyta tveim greinum
í stjórnarskránni.
Önnur greinin var um ađ ţađ mćtti framselja vald frá Íslandi til
erlendra ađila.
Hin greinin var um ađ fella niđur grein um takmörkun
á eignarhaldi útlendinga á Íslandi.
Ríkisstjórnin ţorđi ekki ađ segja ţetta berum orđum,
en bađ hóp manna og kvenna, ađ koma međ óskir
um breytingar á stjórnarskrá.
Ţá bjuggu ađilar til 100?*** blađsíđur af óskum,
bćttu ţar inn í setningu, ađ leyfilegt vćri ađ framselja
vald til erlendra stofnana.
Einnig var ekki sett inn í nýju stjórnarskrána
takmörkun á eignarhaldi erlendra ađila,
ţannig ađ ţegar gamla stjórnarskráin félli úr gildi,
yrđi erlendum ađilum leyfilegt
ađ eignast allt á Íslandi.
Nú er umrćđunni stýrt um allt annađ en ţessi tvö atriđi,
og sagt ađ engu megi breyta.
Ţađ er alltaf reynt ađ spila á okkur,
Jón og Gunnu.
Viđ ćtlum ađ vinna eftir annarri formúlu en í fjármálunum,
og í kosningaloforđunum.
Ţannig ađ:
Fólkiđ fćr ađ eiga húsin sín, viđ reynum ađ halda kosningaloforđ,
og segjum frá ţví ef viđ ćtlum ađ fćra vald til ESB,
og ef viđ ćtlum ađ leyfa erlendum ađilum
ađ kaupa ađ vild á Íslandi.
Viđ ćtlum allir ađ bćta hag fólksins á Íslandi,
og ţá ţurfum viđ ekkert ađ fela.
Engin undirmál.
Egilsstađir, 26.01.2013 Jónas Gunnlaugsson
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.