Heimskan

 

Heimskan

(Heimskr, er sá er fátt hefur séð, hann vantar þekkingu)

http://www.herad.is/y04/1/2012-12-24-heimskan.htm

 

Það voru ekki prentaðir peningar

til að halda fólkinu á vinnumarkaðnum.

 

Þá töpuðum við þjónustunni og vörunum

sem fólkið hefði búið til.

 

Einhverju sinni þegar stjórnvöld í Bandaríkjunum,

höfðu peningaprentunina í sínum höndum,

lentu þeir í vandræðum.

 

(þetta er einhversstaðar í slóð, addressu hér hjá mér.)

 

Einhverjum datt í hug að ef þeir ættu ekki gull, grafið niður í hól,

mætti ekki prenta peninga.

 

Það varð til þess að fólkið stóð uppi atvinnulaust,

og hætti að framleiða vörur og þjónustu.

 

Þarna höfðu aðilar gleymt því, að það er hugur og hönd,

sem framleiðir og tilreiðir allar vörur og vinnu.

 

Þessu hafa flestir gleymt í dag.

 

Þarna bjó heimskan til kreppu, skort og mikið böl.

 

http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1258288/

 

Það vitlausasta sem þú getur gert er að reka starfsfólkið úr þjónustunni ,

til dæmis á Landsspítalanum, og senda það heim á atvinnuleysisbótum,

til að spila.

 

Ef þú átt einhvern mann eða konu án atvinnu,

þá er um að gera að finna eitthvað nytsamlegt

verkefni.

 

Að sjálfsögðu þarft þú að láta það ganga fyrir

að framleiða mat til sjávar og sveita,

og afla gjaldeyris til að við getum

flutt inn nauðsynjar.

 

Egilsstaðir, 24.12.2012 Jónas Gunnlaugsson

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband