Heimskan

 

Heimskan

(Heimskr, er sá er fátt hefur séđ, hann vantar ţekkingu)

http://www.herad.is/y04/1/2012-12-24-heimskan.htm

 

Ţađ voru ekki prentađir peningar

til ađ halda fólkinu á vinnumarkađnum.

 

Ţá töpuđum viđ ţjónustunni og vörunum

sem fólkiđ hefđi búiđ til.

 

Einhverju sinni ţegar stjórnvöld í Bandaríkjunum,

höfđu peningaprentunina í sínum höndum,

lentu ţeir í vandrćđum.

 

(ţetta er einhversstađar í slóđ, addressu hér hjá mér.)

 

Einhverjum datt í hug ađ ef ţeir ćttu ekki gull, grafiđ niđur í hól,

mćtti ekki prenta peninga.

 

Ţađ varđ til ţess ađ fólkiđ stóđ uppi atvinnulaust,

og hćtti ađ framleiđa vörur og ţjónustu.

 

Ţarna höfđu ađilar gleymt ţví, ađ ţađ er hugur og hönd,

sem framleiđir og tilreiđir allar vörur og vinnu.

 

Ţessu hafa flestir gleymt í dag.

 

Ţarna bjó heimskan til kreppu, skort og mikiđ böl.

 

http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1258288/

 

Ţađ vitlausasta sem ţú getur gert er ađ reka starfsfólkiđ úr ţjónustunni ,

til dćmis á Landsspítalanum, og senda ţađ heim á atvinnuleysisbótum,

til ađ spila.

 

Ef ţú átt einhvern mann eđa konu án atvinnu,

ţá er um ađ gera ađ finna eitthvađ nytsamlegt

verkefni.

 

Ađ sjálfsögđu ţarft ţú ađ láta ţađ ganga fyrir

ađ framleiđa mat til sjávar og sveita,

og afla gjaldeyris til ađ viđ getum

flutt inn nauđsynjar.

 

Egilsstađir, 24.12.2012 Jónas Gunnlaugsson

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband