Stjórnlagaţingiđ
8.12.2012 | 18:23
Ég rakst á umfjöllun Vilhjálms Eyţórssonar
um stjórnlagaţingskosninguna.
http://www.herad.is/y04/1/2012-12-08-stjornlagathingid.htm
Ţađ er forvitnilegt ađ átta sig á ţví ađ flestir stjórnlagaţingsfulltrúar,
voru kosnir međ innan viđ 1% kjósenda á Íslandi.
Ađeins einn náđi 3% kjósenda á Íslandi.
Eg. 08.12.2012 jg
Ţriđjudagur, 8. febrúar 2011
Vilhjálmur Eyţórsson
Meira en 99% kusu EKKI flesta stjórnlagaţingmennina
http://vey.blog.is/blog/vey/entry/1140815/
"Ég hef veitt ţví athygli ađ víđa gćtir ákveđins misskilnings ţegar menn segja ađ"
(fólkiđ jg) "sem nú hrópar hátt og snjallt um svik ćđsta dómstóls landsins
hafi veriđ kosiđ af ţriđjungi ţjóđarinnar."
"Ţađ er alrangt.
Um ţriđjungur mćtti vissulega á kjörstađ og kaus einhverja af ţessum 522.
En atkvćđi ţessa ţriđjungs féllu flest dauđ."
(einn fékk) "um ţrjú prósent gildra atkvćđa kjósenda."
"Langflestir hinna fengu miklu minna, langt innan viđ 1%."
"ţetta ţýđir ađ mikill meirihluti fékk" ........... "ekki atkvćđi um 99% atkvćđisbćrra manna í landinu.
Rétt skal vera rétt."
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.