Benjamínítar úr Galíleu
6.12.2012 | 15:24
Fróðlegt,
http://www.herad.is/y04/1/2012-12-06-bebjaminitar.htm
Eg.06.12.2012 jg
http://endtimemanna.org/magnusson/Rutherford.htm
http://landogsaga.is/section.php?id=3709&id_art=3808
"Benjamínítar úr Galíleu
Adam Rutherford ritaði árið 1939 bók, sem nefnist Hin mikla arfleifð Íslands".
Þar getur hann ættkvísla þeirra, sem byggðu Ísrael.
Ættkvísi Benjamíns byggði á dögum Krists nyrsta hluta Palestínu,
sem kallaðist Galílea og var aðgreind frá júðum í Júdeu af landsvæði Samverja.
Fólk þetta flutti í talsverðum mæli tíl Litlu-Asíu öldum saman,
en á tímum hinna rómversku styrjalda á fyrstu öld flúði þjóðin landið og "
settist að á sömu svæðum og landar þeirra áður.
Af þessari þjóð var m.a. Páll postuli og voru kristnir Asíumenn aðallega
af þessari þjóð fyrstu tvær aldirnar í okkar tímatali.
Allt till 267 lifði fólk þetta í sæmilegu öryggi, en þá gerðu Gotar innrás í Litlu-Asíu
og fluttu þaðan hertekna kristna menn tíl Datóu í Dónárlöndum,
en þar bjuggu þessir Gotar.
Þetta kristna fólk giftist talsvert inn í gotnesku þjóðina
og að fáum kynslóðum liðnum voru þeir einnig taldir Dakíar.
Með tímanum gengu þeir af trúnni, en í þessu sambandi er vert að gefa þeirri staðreynd gaum, að árið 350 skrifaði Ulfila, maður að hálfu Goti, en að hálfu af kristnu foreldri, biblíu á tungu Gota, sem Íslendingar nútímans geta lesið.
Jónas Gunnlaugsson (IP-tala skráð) 6.12.2012 kl. 14:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.