Skuldir einkabankanna
4.11.2012 | 09:30
Skuldir einkabankanna
http://www.herad.is/y04/1/2012-11-04-skuldir-einkabankanna.htm
Skuldir einkabankana voru settar á ríkiđ,
á herđar fólksins í landinu.
Síđan eru allir fjölmiđlar láttnir skrifa stanslaust um,
skuldir ríkisins, skuldir ríkisins.
Viđ eigum ađ segja nćstu 100 árin.
Skuldir Einkabankanna,
Skuldir Einkabankanna.
Ađ sjálfsögđu getur fjármálakerfiđ ekkert greitt, eđa lagađ
af ţví sem ţađ setti í ólag.
Öll vinna huga og handa kemur frá fólkinu.
Fjármálakerfiđ skrifar ađeins tölur og
hefur tekiđ ađ sér peningaprentunina,
Fjármálakerfiđ segir ađ fólkiđ skuldi ţeim töluna
sem fjármálakerfiđ skrifar í tölvuna.
Fólkiđ á ekki ađ greiđa alla ţessa loftpeninga,
sem fjármálakerfiđ bjó til međ ţví ađ pappírast,*
ţađ er ađ selja verđbréf og gjaldeyrir,
fram og til baka.
Munum ađ ađeins 3% af peningum sem fjármálakerfiđ býr til,
er í vinnu fyrir ţjóđfélagiđ, 97% eru í ađ pappírast.*
Ađ sjálfsögđu á peningaprentunin ekki ađ vera eign
fjármálafyrirtćkjanna.
Ríkiđ eđa fólkiđ á ađ eiga peningaprentunina.
Viđ verđum ađ lćra.
100 apa kenningin segir ađ ef ađ 100 apar skilja málefniđ
ţá skilja ţađ allir.
http://www.herad.is/y04/1/2012-09-15-digital-rikisdalur.htm
Ef 100 eđa 1000 lćra ađ skilja peningakerfiđ,
skilja ţađ allir.
Til ađ geta hugsađ heilbrigđa hugsun,
verđur ađ hreinsa rusliđ úr huganum.
http://www.herad.is/y04/1/2012-02-18-1916-hugsanaferli.htm
Egilsstađir, 04.11.2012 Jónas Gunnlaugsson
*skapar enga vöru eđa ţjónustu
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.