Skuldir einkabankanna
4.11.2012 | 09:30
Skuldir einkabankanna
http://www.herad.is/y04/1/2012-11-04-skuldir-einkabankanna.htm
Skuldir einkabankana voru settar á ríkið,
á herðar fólksins í landinu.
Síðan eru allir fjölmiðlar láttnir skrifa stanslaust um,
skuldir ríkisins, skuldir ríkisins.
Við eigum að segja næstu 100 árin.
Skuldir Einkabankanna,
Skuldir Einkabankanna.
Að sjálfsögðu getur fjármálakerfið ekkert greitt, eða lagað
af því sem það setti í ólag.
Öll vinna huga og handa kemur frá fólkinu.
Fjármálakerfið skrifar aðeins tölur og
hefur tekið að sér peningaprentunina,
Fjármálakerfið segir að fólkið skuldi þeim töluna
sem fjármálakerfið skrifar í tölvuna.
Fólkið á ekki að greiða alla þessa loftpeninga,
sem fjármálakerfið bjó til með því að pappírast,*
það er að selja verðbréf og gjaldeyrir,
fram og til baka.
Munum að aðeins 3% af peningum sem fjármálakerfið býr til,
er í vinnu fyrir þjóðfélagið, 97% eru í að pappírast.*
Að sjálfsögðu á peningaprentunin ekki að vera eign
fjármálafyrirtækjanna.
Ríkið eða fólkið á að eiga peningaprentunina.
Við verðum að læra.
100 apa kenningin segir að ef að 100 apar skilja málefnið
þá skilja það allir.
http://www.herad.is/y04/1/2012-09-15-digital-rikisdalur.htm
Ef 100 eða 1000 læra að skilja peningakerfið,
skilja það allir.
Til að geta hugsað heilbrigða hugsun,
verður að hreinsa ruslið úr huganum.
http://www.herad.is/y04/1/2012-02-18-1916-hugsanaferli.htm
Egilsstaðir, 04.11.2012 Jónas Gunnlaugsson
*skapar enga vöru eða þjónustu
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.