Velt vöngum
31.10.2012 | 10:49
Velt vöngum.
http://www.herad.is/y04/1/2012-10-26-peningar.htmÞegar einhver bannkinn var búinn að lána í eitthvert verkefni,
það er að búa til peninga, skrifa upphæðina í tölvuna hjá sér
til að lána í hótel á Spáni, verksmiðju á Írland, eða hús á Íslandi,
þá fór peningurinn til að greiða fyrir vörur og þjónustu,
oft í gegn um verktaka.
Þessir peningar dreifast svo um þjóðfélagið fyrir vörur og þjónustu,
og þá áfram til fólksins, fyrir mat og húsaskjól.
Peningarnir voru ekki verðmæti, en gerðu aðilum kleift,
að skiptast á vörum og þjónustu, sem var verðmæti.
Það verður alltaf meiri og meiri skuld við bankann,
og því meiri sem þjóðin er duglegri,
ef bankinn á peningaprentunina.
Að sjálfsögðu á ríkið að eiga prentaðan pening.
Þá er sá sem fékk lánið látin borga vexti,
og er athugunar vert að vextirnir
virðast aldrei vera búnir til í fjármálakerfinu.
Ef til vill þarf að henda út úr kerfinu með gjaldþrotum
jafn háum upphæðum og vextirnir eru.
Ef til vill þarf að hafa jafn mikla verðbólgu og vextirnir eru,
til að jöfnuður sé í fjármálakerfinu.
Trúlega er til betri aðferð, til dæmis að hafa enga vexti.
Ef til vill þarf að henda út úr fjármálakerfinu,
jafn hárri upphæð með verðbólgu og gjaldþrotum
og búin er til með því að pappírast,
það er að búa til peninga með peningum,
það er að selja verðbréf og gjaldeyri
fram og til baka.
Ef einkaaðili á bankann vill hann oft fara með
þessa tilbúnu peninga út frá löndunum,
Spáni, Írlandi og Íslandi
Á Íslandi þarf að nota dýrmætan erlendan gjaldeyri,
sem Ísland fékk fyrir sölu á vörum og þjónustu,
til annarra landa, til að einkabannkinn,
geti fengið vaxtatekjurnar í gjaldeyri.
Á meðan ríkið átti bankana á Íslandi,
Þá átti ríkið alla peninga sem bankarnir bjuggu til.
Þá gat ríkið hent þessum skrifuðu tölum,
Þá var peningaprentunin ekki skuld, hjá einkaaðilum.
Þetta þarf að skoða betur, hef ekki tíma,
Klukkan er 06:30
Eg. 26.10.2012 jg
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.