Makríll

Makríll

-

Íslendingar veiddu 159 ţúsund tonn af makríl 2011

-

Sagt er ađ makríllinn fiti sigum 650 ţúsund tonn í íslenskri lögsögu.

-

Ţessar tölur eru ekki endilega réttar,

en sýna heildarmyndina.

Viđ notum 5 kíló til ađ auka ţyngd eldisţorsks um 1 kíló,

-

Eldisţorskurinn ţarf lítiđ ađ hreyfa sig.

-

Makríllinn verđur ađ synda hundruđ eđa ţúsund kílómetra,

á eftir fćđunni í hafinu, og taka sprett til ađ gleypa fćđuna.

-

Ţá ţarf makríllinn ađ éta ađ lágmarki 5 til 10 sinnum ţađ magn

(sem hann fitar sig) í íslensku lögsögunni,

-

Makríllinn étur ţá 3,2 miljón tonn eđa 6,5 miljón tonn, og ef til vill mun meira.

 -

Ţarna étur makríllinn milljónir tonna

sem hefđu annars fariđ í ađ viđhalda annarri veiđi

Íslendinga á Íslands miđum.

 -

http://www.idnadarraduneyti.is/media/Acrobat/Skyrsla_liftnet_web.pdf

-

blađsíđa 26 í blađsíđutali, bls 31 í pdf í tölvu.

-

Stćrsti kostnađarliđurinn viđ ţorskeldi er fóđriđ

en ţađ er ađ mestu leyti unniđ úr hágćđa fiskimjöli og lýsi.

-

Ljóst er ađ ekki mun ganga til lengdar

ađ nota 4,5 kg af einni tegund lífvera

til ađ framleiđa 1 kg af annarri....

Eg. 10-07-2012 jg


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband