Mjög merkilegt, peningaleikur.

Mjög merkilegt.

Allt fór á hausinn hjá bankakerfi heimsins.

Íslenska bankakerfið var rekið eftir reglum heimsbankanna.

Ríkið,

budda fólksins,

var látin taka lán í bönkunum til að borga skuldir bankanna.

(?skrítið?)

Þá skuldaði ríkið, bönkunum, peningana sem ríkið lánaði bönkunum,

og hafði áður fengið að láni frá bönkunum.???

Svo ætla bankarnir núna að borga peningana til baka,

til ríkisins, svo að ríkið geti borgað bönkunum.

Og alltaf á bankinn peninginn,

sem bankinn býr til í tölvunni hjá sér.

Svo eru auðvitað vextir á öllum færslunum.

En, skilur þú þetta?

Þekkir þú einhvern sem skilur þetta?

Að sjálfsögðu var þetta aðeins bókhald í bönkunum,

til að spila á okkur, peningar eru bókhald.

Egilsstaðir, 29.05.2012, jg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband