Continental

 http://www.herad.is/y04/1/2012-02-01-0122-continental.htm

Sardínía

Lærdómsríkt á bloggi Frosta Sigurjónssonar.

http://vidhorf.blog.is/blog/vidhorf/entry/1220260/

Þarna er lýst hvernig 200*? ávísanir útgefnar af Breskum Lord

verða ígildi traustra peninga.

Eyjaskeggjar vissu hvað margar ávísanir voru útgefnar,

og höfðu trú á greiðslugetu Lordsins.

Annað þarf ekki fyrir traustan gjaldmiðil,

en að magnið sé viðráðanlegt,

fyrir greiðslugetu Lordsins.

Aðilar töldu sig hafa yfirsýn.

***

Continental

Þegar Bandaríkjamenn áttu í frelsisstríði við Breta,

1775 prentuðu þeir “Continental”

pappírs seðilinn.

Continental gjaldmiðillinn gerði það að verkum,

að Bandaríkjamenn þurftu ekki að taka lán,

til að kosta stríðið.

-

Aðal stuðningur við “Continental” seðillinn var,

að seðillinn þótti skárri en að leggja á skatta.

Það ver engin stuðningur á bak við seðilinn,

og það ver auðvelt að falsa hann.

Fljótlega féll seðillinn í verði, og þá var sagt,

að Bretar hefðu prentað seðilinn í miljónavís,

til að gera seðilinn verðlausan.

“Not worth a Continental,” a phrase, orðtak.

Dollarinn var samþykktur 1785, en

fyrsta myntin slegin 1793,.

Þetta var til gamans, en er fróðleikur um,

hvernig mynnt fær gildi sitt, og,

hvernig myntin verður verðlaus.

Við getum borið þetta saman við nútímann, þegar við,

með verðbréfa og gjaldeyrissölu, fram og til baka,

búum til megnið af peningum í umferð,

sem framleiða ekkert,

nema verðbólgu.

Egilsstaðir, 01.02.2012 Jónas Gunnlaugsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband