Júđarnir

 http://www.herad.is/y04/1/2012-01-24-judarnir.htm

Júđarnir í Ísrael

-

Gyđingarnir, Júđarnir fengu nafn af heimalandinu, Júdeu og Samaríu,

sem nú eru stundum kallađar vesturbakkinn.

-

Alţingi Íslendinga samţykkti ađ stofna ţarna Palestínuríki númer 2,.

-

Ef af ţví verđur eru ađeins um 10 mílur ţvert í gegn um mitt Ísrael,

og af mörgum taliđ óverjandi í ófriđi.

-

Áđur var búiđ ađ stofna Jórdaníu Múslimaríki á 76,8% af landi í Palestínu.

-

Málin hafa ţróast ţannig ađ Júđarnir hafa veriđ ađ mestu reknir

frá ţeim löndum sem Múslímar stjórna.

-

Ţá virđist mega búast viđ ađ fátt verđi um Júđa í Júdeu.

-

Í dag eru Júđarnir, Gyđingarnir 17% af íbúum Júdeu og Samaríu.

-

Nú eru ţeir kallađir landtökumenn, settlers,

jafnvel ţótt ţorpum ţeirra og ćttingjum hafi veriđ eytt

ţegar Jórdanir tóku Júdeu og Samaríu, "vesturbakkann" 1948.

-

Ađ sjálfsögđu lentu báđir ađilar í ţessum hörmungum.

-

Jórdanir réđu Júdeu og Samaríu, vesturbakkanum frá 1948 til 1967,

og afmáđu ţá mikiđ af ummerkjum um Júđabyggđirnar.

-

Ţarna hafa Júđarnir og margar ađrar ţjóđir hrakist fram og til baka,

í gegnum aldirnar.

-

Hvađ er til ráđa?

-

Ţessar ţjóđir gćtu saman veriđ í forustu í veröldinni.

-

http://www.ismennt.is/not/jonasg/jg/jg06/israel6.html

http://www.herad.is/y04/1/2011-11-30-palestina-1920-2011.htm


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband