Palestina-1920-2011
18.3.2012 | 16:12
http://www.herad.is/y04/1/2011-11-30-palestina-1920-2011.htm
Palestína | |||||||||||
Reynt ađ átta sig á skiptingu á ţví landi, | |||||||||||
sem var kallađ Palestína 1920 og var ţá | |||||||||||
116.332 ferkílómetrar - | |||||||||||
PALESTINA 116.332 ferkílómetrar 1920 | |||||||||||
|
|
|
|
| Palestinu |
|
|
|
| ||
Lönd |
| íbúar |
| ferkílóm | land 2011 | Islam | Kristnir | Jews | ađrir | ||
|
|
|
| km˛ | % | % | % | % |
| ||
Ísrael |
| 7.473.052 |
| 20.770 | 17,9 | 17 | 2 | 75,6 | 6 | ||
|
|
|
|
|
|
|
|
|
| ||
Jórdan |
| 6.508.271 |
| 89.342 | 76,8 | 92 | 6 | flúnir | 2 | ||
Gasa |
| 1.657.155 |
| 360 | 0,3 | 99,3 | 0,7 | flúnir |
| ||
Júdea, Samaría Vesturbakkinn | 2.568.555 |
| 5.860 | 5,0 | 75 | 8 | 17 |
| |||
|
|
|
|
|
|
|
|
|
| ||
|
|
|
| 116.332 | 100 |
|
|
|
|
-
Velt vöngum um samţykkt Alţingis, um ađ búa til nýtt Palestínuríki, til viđbótar viđ Jórdaníu.
-
Enginn segir neitt ţótt búiđ sé ađ reka flesta Gyđinga frá ţeim ríkjum sem Arabar ráđa.
-
Veriđ er ađ hrekja Gyđinga frá Evrópu.
-
Ćttum viđ ađ samţykkja stofnun á ríki fyrir Kúrda sem eru 10 til 20 miljónir,
og búa í Tyrklandi, Íran, Írak og Sýrlandi.
-
Hvernig vćri ađ samţykkja frjálst Tíbet.
-
Ţađ eru víst minnihlutar út um alla jörđ, viđ verđum ađ vera samkvćmir í réttlćtinu.
-
Viđ ćtlum alls ekki ađ níđast á Gyđingum, eins og viđ höfum gert í árhundruđ,
og gerum enn.
-
Munum allar víturnar á Ísrael frá Mannréttindastofnun Sameinuđu ţjóđanna.
-
Ţá voru oft í forsvari hjá Mannréttindastofnuninni einrćđisherrar,
sem ţegnarnir eru ađ reyna ađ losna viđ í dag.
-
Ţađ eru greinilega einhver sveitarfélög á Íslandi sem gćtu veriđ sjálfstćđ ríki,
ađeins ţyrfti ađ flytja inn fleira fólk.
-
Ţá gćti eitthvert ríki, eđa reyndar einhver ţorp sem hefđu 300.000 íbúa,
samţykkt ađ til dćmis Fljótsdalshérađ skildi vera sjálfstćtt ríki.
-
Sala á Grímsstöđum gćti veriđ fyrsta skrefiđ.
***
Flatarmál Ísraels án Júdeu og Samaríu, (vesturbakkans) er 20.770 ferkílómetrar.
Ţađ er tvisvar (2,3) sinnum stćrra en sveitarfélagiđ Fljótsdalshérađ.
sem er 8.884 ferkílómetrar.
****
Flatarmál Ísraels međ Júdeu og Samaríu, (vesturbakkans) er 26.630 ferkílómetrar.
Ţađ er ţrisvar (2,99) sinnum stćrra en sveitarfélagiđ Fljótsdalshérađ,
sem er 8.884 ferkílómetrar.
***
-
Ef viđ hugsum okkur Fljótsdalshérađ allt,
sveitarfélögin Fljótsdalshreppur 1525 ferkílómetrar
og Fljótsdalshérađ 8.884 ferkílómetrar,
ţá er Fljótsdalshérađiđ allt 10.409 ferkílómetrar.
-
Ţarna er reynt ađ auđvelda okkur ađ skilja hvađ Ísrael er lítiđ land,
hvort sem er međ eđa án Júdeu og Samaríu (vesturbakkans)
-
Ţađ er ef til vill ekki rétt ađ gera grín ađ alvarlegu máli,
sem er ţannig vaxiđ ađ viđ sjáum ekki lausn.
meira
Eg. 30.11.2011 jg
http://www.herad.is/y04/1/2011-11-09-The-Balfour-Declaration.htm
http://www.ismennt.is/not/jonasg/jg/jg06/abraham6.html
http://www.ismennt.is/not/jonasg/jg/jg06/israel6.html
http://www.ismennt.is/not/jonasg/jg/jg06/israel-27022009.html
http://www.herad.is/y04/1/2011-10-07-vesturbakkinn-judea-samaria.htm
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.