FjárMAGN
18.3.2012 | 15:40
http://www.herad.is/y04/1/2011-11-03-fjarmagn.htm
FjárMAGN
Peningar eru ađ mestu búnir til sem lán frá bönkum,
og ţá sem eign bankanna.
Fjármagn sem bankarnir hafa búiđ til, segjum viđ 100 kr.
Taliđ er ađ 3 kr, 3% verđi til í venjulegum viđskiptum,
í ţjóđfélaginu.***
Áćtlađ er ađ 97 kr, 97% verđi til viđ sölu á verđbréfum og gjaldeyri,
ţađ er í viđskiptum, ţar sem engin verđmćti verđa til.
Hér er ég ađ segja ađ peningar búnir til vegna ţjóđfélagana eru 3%,
en peningar búnir til, sem ekkert er á bak viđ, eru 97%.
Mikill hluti ţessara peninga fer hring eftir hring í verđbréfa-lottó-hjólinu.
Ţađ sem fer í umferđ af ţessum lottó peningum, segjum 3%,
fer í samkeppni viđ 3% sem urđu til viđ ađ reka
hiđ almenna ţjóđfélag.
Ţá eru 6% peningar, farnir ađ keppa um fasteignir, vörur, vinnu og ţjónustu,
sem áđur voru fjármagnađir međ 3% peningum.
Ţá er ađ sjálfsögđu komin verđbólga, og peningarnir verđa, verđ minni.
Ţađ verđa helmingi minni verđmćti á hvern pening.
-
Nú eru stórbankar veraldar ađ keppast viđ ađ telja fólkinu trú um,
ađ allt sé Íslandi ađ kenna, Írlandi ađ kenna, Grikklandi ađ kenna,
en engin segir,
ţađ vorum viđ bankarnir,
sem sprengdum allt saman.
-
*** tölurnar geta alveg eins veriđ 1% og 99%.
-
Ath síđar.
Egilsstađir, 03.11.2011 jg
-
http://www.herad.is/y04/1/2011-11-14-flettan.htm
http://www.herad.is/y04/1/2011-12-14-innstaedur--.htm
http://www.herad.is/y04/1/2011-12-02-loftpeningar.htm
http://www.herad.is/y04/1/2011-11-12-ardur.htm
http://www.herad.is/y04/1/2011-10-05-Central-banks-05.htm
http://www.herad.is/y04/1/2012-01-26-thomasjefferson.htm
***
http://www.herad.is/y04/1/2012-01-20-heimsbankinn.htm
***
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.