Um orkuvinnslu hjá Landsvirkjun

http://www.herad.is/y04/1/2011-07-16-landsvirkjun-bjarni-jonsson-blogg.htm 

Um orkuvinnslu hjá Landsvirkjun

Fróðlegt blogg hjá

Bjarna Jónssyni

http://bjarnijonsson.blog.is/blog/bjarnijonsson/entry/1178716/

"Hún á að þjóna fyrirtækjum og heimilum í þessu landi með því að selja þeim raforku á hagkvæmustu kjörum,

sem samrýmast eðlilegum ávöxtunarkröfum til fyrirtækja á borð við hana og sem tryggja henni lán á hagkvæmum kjörum.

Fari hún að okra á viðskiptavinum sínum, er hún að fækka störfum í landinu, því að minni hagnaður orkunotenda dregur úr fjárfestingum þeirra og sköpun nýrra starfa.

Það er þess vegna þjóðhagslega hagkvæmara að láta arðsemi af orkuvinnslunni koma fram í öllu athafnalífinu og á öllum heimilum landsins en hjá einu fyrirtæki."


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband