Eignir banka aukast

http://www.herad.is/y04/1/2010-12-30-eignir-banka-aukast.htm 

Viđskipti | mbl.is | 29.12.2010 | 16:12

Eignir banka aukast

 

http://www.mbl.is/mm/vidskipti/frettir/2010/12/29/eignir_banka_aukast/

 

Viđskipti | mbl.is | 29.12.2010 | 16:12

“Heildareignir innlánsstofnana námu 2881 milljörđum króna í lok nóvember

og hćkkuđu um 48 milljarđa frá síđasta mánuđi.”

"Heildarskuldir innlánsstofnana námu 2453 milljörđum í lok nóvember

og hćkkuđu um 17,7 milljarđa á milli mánađa."

“Eigiđ fé innlánsstofnana nam í lok nóvember 428 milljarđar

og hćkkađi um 30 milljarđa frá fyrra mánuđi.”

Hvađ ţýđir ţetta.

Framleiddi bankinn eitthvađ, vörur, eđa ţjónustu, í ţessum mánuđi.

http://www.herad.is/y04/1/2010-01-20-Midbankinn.htm

http://www.herad.is/y04/1/2010-02-15-bankabonus.htm

Hugsum okkur ađ Gunna komi međ 30 miljónir, 30.000.000 og leggi í bankann.

Samkvćmt “líklegri reglu” lánar bankinn ţessa upphćđ 10 sinnum,

til dćmis í 10 íbúđir.

Ţarna skrifar bankinn töluna í 9 skipti í bókhaldiđ, og býr peningana til,

og einu sinni fyrir tölu Gunnu, samtals 10 sinnum.

Hugsum okkur ađ í kreppunni, (hugar- veraldar-banka kreppunni) geti einn greitt af láninu,

og ţar fćr bankinn vextina og Gunna peningana sína til baka.

Í hin 9 skiptin missa eigendur eignir sínar ţegar húsin lćkka í verđi,

hafa greitt mismunandi mikiđ í húsunum og glata ţví.

Bankinn sem áđur hafđi ađeins skrifađ tölurnar fyrir ţessi lán í tölvuna hjá sér,

á nú íbúđirnar.

Bankinn eignast íbúđirnar sem hann lagđi aldrei krónu í.

Nú getur bankinn selt vildarvinum sínum íbúđirnar, á lága verđinu í dag,

eđa átt ţćr ţar til ađ ţćr hćkka í verđi.

Eru ţetta eignirnar sem bankarnir eru ađ vísa til ţegar sagt er ađ,.....

“”Eigiđ fé innlánsstofnana nam í lok nóvember 428 milljarđar,

og hćkkađi um 30 milljarđa frá fyrra mánuđi.””

http://www.herad.is/y04/1/2010-09-14-Skiptir-mali-hver-prentar-peninginn.htm

-

 

Egilsstađir, 30-12-2010 Jónas Gunnlaugsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband