Kronan-islenska-danska

http://www.herad.is/y04/1/2010-12-24-kronan-islenska-danska.htm 

Forvitnilegt

Ţađ er búiđ ađ skrifa svo mikiđ af sannleika,

ađ enginn getur haft yfirsýn yfir,

hvađ er sannleikur.

Úr bloggi

http://vidhorf.blog.is/blog/vidhorf/entry/1127848/

Hér er Frosti ađ rćđa sérrit seđlabankans,

og bendir á ađ krónan hafi fćrt Ísland,

frá fátćkt, til bjargálna.

“Ţá víkur ađ ţeim hluta Sérritsins sem vekur allra mesta furđu.

En ţađ er sá kafli sem fjallar um ađ gengi krónunnar hafi rýrnađ um 99,95% á 90 ára tímabili

í samanburđi viđ dönsku krónuna.

Ekki er minnst á ţá stađreynd ađ á sama tíma tókst ađ koma landinu (Íslandi)

úr hópi fátćkustu ţjóđa Evrópu,

í hóp ríkustu ţjóđa í heimi.

Hér óx hagsćld margfalt hrađar en í Danaveldi,

á ţessu tímabili.

Eg. 22.12.2010 jg


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband