Samhengi ------- Siđgćđisbrestur
17.3.2012 | 20:55
http://www.herad.is/y04/1/2010-10-31-samhengi-.htm
Samhengi
Siđgćđisbrestur
Veraldarbankinn og allar hans undirdeildir í löndunum, bjuggu til mikla peninga sem ekkert stendur á bak viđ.
Bréf voru seld fram og til baka og hćkkuđu í verđi viđ hverja sölu.
Fasteignabréf voru seld frá stćrstu bönkum veraldar ţótt ađilar vissu ađ erfitt eđa ómögulegt vćri ađ fá ţau greidd.
Svipađ var međ bréf í verđbréfa fyrirtćkjum í hinum ýmsu löndum, ekkert á bak viđ ţau.
Ţetta var gert međvitađ og ómeđvitađ, og leidd til kreppunnar, ţegar menn sáu ađ pappírarnir voru verđlausir
og ađ ekki var hćgt ađ treysta alţjóđa bankakerfinu.
Bankarnir hćttu ađ ţora ađ hafa viđskipti sín í milli og margir urđu ađ hćtta rekstri.
Öđrum bönkum var haldiđ uppi af ríkistjórnum, ekki ţótti ráđlegt ađ láta allt kerfiđ hrynja.
Ţessi kreppa leiddi til mikils atvinnuleysis og lćgri launa hjá viđskiptamönnum bankanna,
sem gátu nú ekki greitt af skuldum í húsum sínum.
Ţađ leiddi til ađ húsin féllu í verđi og viđskiptavinir bankanna töpuđu miklum eignum,
og oft húsum sínum.
Siđgćđisbrestur okkar, og pókerspil bankanna bjó til kreppuna.
Kreppan setti viđskiptavini bankanna í tap stöđu, ţótt viđskiptamennirnir,
hefđu fariđ ađ ráđum ţessara sömu banka.
Athug ţarf vel hvort ađ sá sem setti allt á hausinn, á ađ fá ađ ná öllum eignum
af viđskiptavinum sínum.
Á sá, sem setti allt á hausinn, ađ ná öllu af heimilunum?
Á sá, sem setti allt á hausinn, ađ ná öllu af fyrirtćkjunum?
Fólkiđ er ekki til fyrir bankanna.
Bankarnir ćttu ađ vera til fyrir fólkiđ
Ekki geta heimilin og fyrirtćkin lagt sig í rúst, ţó ađ einhver misskilin bókhaldstala,
á reikningum bankanna virđist reyna ţađ.
Laga, verđ ađ hlaupa.
Eg. 31.10.2010 jg
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.