Alţingi Íslendinga seldi útlendingum orkulindirnar.

 http://www.herad.is/y04/1/2010-10-26-Althingi-seldi-orkulindirnar-04.htm

Alţingi Íslendinga seldi útlendingum orkulindirnar.

Alţingi samţykkti lög sem gerđu hlutafélögum kleyft ađ kaupa orkulindir á Íslandi.

Alţingi samţykkti lög sem gerđi útlendingum kleyft ađ kaupa orkulindir á Íslandi.

Alţingi, eđa stjórnkerfiđ, skipađi nefnd til ađ segja, eftir lögunum,

ađ útlendingar mćttu eiga orkulindir á Íslandi.

Nefndin sagđi ađeins ţađ sem ţingmennirnir sögđu nefndinni.

Ef ţingmenn hefđu viljađ ađ Íslendingar ćttu orkulindirnar,

ţá hefđu ţingmenn sett lög um eignarétt Íslendinga.

Nefndin gerđi ađeins ţađ sem henni var sagt.

Ef ţú styđur ţingmann, sem lét vera ađ koma međ ný lög,

sem héldu orkulindunum í eigu Íslendinga,

ţá ert ţađ ţú kjósandinn,

sem ert ađ selja orkulindirnar.

Međ öđrum orđum ţá var ţađ Alţingi sem viđ kusum, og stjórnvöld,

sem létu selja Íslenskar orkulindir í hendur útlendinga.

Egilsstađir, 15. 09. 2010, jg


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband