Orkukaupandi styđur fjármögnun.

 http://www.herad.is/y04/1/2010-09-11-orkukaupandi-stidur-fjarmognunn.htm

Umrćđa hefur veriđ um ađ viđ eigum enga peninga til ađ virkja orkuna á Íslandi.

Viđ leysum ţađ ţannig ađ ef einhver hefur áhuga á ađ nýta orkuna, ţá styđur hann viđ fjármögnun á virkjunum.

Landsvirkjun hefur mikla reynslu af samningum viđ ađ reisa virkjanir.

Viđ eigum ađ nota okkar menn međ ráđgjafa stuđningi frá útlöndum ef ţađ er taliđ gáfulegt.

Vissir hópar hafa misskiliđ ágóđa okkar af ţví ađ nýta orkuna og framleiđa vörur og ţjónustu.

Ţađ var kátbroslegt, ţegar loks fékkst leifi til ađ bera saman álvinnslu orkuverđ í Bandaríkjunum og á Íslandi.

Ţá kom í fjölmiđlum ađ orkuverđ á MW til álvinnslu í Bandaríkjunum vćri 50 krónum hćrra en á Íslandi.

Ţarna var valiđ MWst sem almenningur notar ekki, til ađ menn skildu ekki ađ verđmunurinn var sára lítill.

Almenningur skilur helst kWst sem er almennt notađ.

Munurinn var 5 aurar á kWst

Skođa betur, 11.09.2010 jg


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband