Bankastarfsmađur á bónus

 http://www.herad.is/y04/1/2010-09-11-Bankastarfsmadur-a-bonus.htm

Bankastarfsmađur á bónus, sem er búinn ađ kaupa sér villu í Ölpunum,

ađra á Krít og ţá ţriđju í Karabíska hafinu.

Fjölskyldan og vinirnir dásama hann, en rekstrarkostnađurinn er mikill.

Ţetta ţýđir ţađ ađ strax í janúar á nýju ári, er hann búinn ađ fćra 500 milljarđa

af reikningum viđskiptavina yfir til eigenda, til ađ fá greiddann bónusinn sinn.

Ţví eyđslusamari sem hann er, verđur hann betri starfsmađur

fyrir bankaeigandann.

Bankaeigandinn vill alltaf greiđa starfmanni sínum bónus,

ţađ er sama hvort gróđi eđa tap er á rekstrinum.

Eigandinn hefur ekki áhuga á ađ fá tapiđ til sín.

Ef bankinn fer á hausinn er betra ađ auka bónusinn.

Enginn kröfuhafi fer fram á ađ lćkka kaup slitastjórnar,

slitastjórnin getur haft áhrif á ,

hvađ hver kröfuhafi

fćr í sinn hlut.

Ađ sjálfsögđu borga viđskiptavinirnir allt saman.

Banka eigandi er ekki ţađ sama og hlutabréfa eigandi í banka,

eigandinn hefur ráđandi hlut.

Velt vöngum, 15.02.2010

jg


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband