Ber er hver að baki, nema sér bróður eigi.

http://www.herad.is/y04/1/2010-03-16-Ber%20er%20hver%20a%f0%20baki.htm 

Ber er hver að baki,

nema sér bróður eigi.

You'll always be exposed

without a good friend for your blind side.

Natural resources, energetic hands, innovative ideas

Náttúruauðæfi, vinnufúsar hendur og hugmyndir

*

Help Icelanders use their natural resources, innovative ideas and energetic hands

to develop a sustainable country which can contribute

to humanity and the world.

Help them to do this themselves.

*

Help Afghans use their natural resources, innovative ideas and energetic hands

to develop a sustainable country which can contribute

to humanity and the world.

Help them to do this themselves.

*

This is what President Barack Obama and Secretary of State Hillary Clinton

should proclaim to the world.

*

Hjálpið Íslendingum til að nýta náttúruauðæfi, vinnufúsar hendur

og hugmyndir til sjálfsbjargar, svo að þeir verði

nýtir þegnar jarðarinnar.

*

Hjálpið Afgönum til að nýta náttúruauðæfi, vinnufúsar hendur

og hugmyndir til sjálfsbjargar, svo að þeir verði

nýtir þegnar jarðarinnar.

*

Þetta er það sem forsetinn, herra Obama,

og utanríkisráðherrann, frú Clinton,

eiga að þruma yfir heiminn.

Egilsstaðir, 07.03.2010


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband