ICESAVE SAMNINGAR
16.3.2012 | 23:21
ICESAVE SAMNINGAR
http://www.herad.is/y04/1/2010-02-22-icesavesamningar.htm
Ţegar samiđ er viđ óvana er mjög gáfulegt ađ setja fram gagntilbođ međ tiltölulega ósanngjörnum vöxtum.
Ţá fara hinir óvönu ađ slást viđ ţessa ósanngjörnu vexti, og svo ţegar ţeir hafa náđ ţeim niđur finnst ţeim óvönu,
ađ ţeir hafi unniđ mikinn sigur.
Ţá gleymist ađ ţađ var engin skuld.
Jg
Íslenskir samningamenn ţurfa ađ hafa mat frá virtum erlendum matsmönnum um,
hver kostnađur Íslands er af ţví ađ Bretland felldi íslensku bankanna,
einn, tvo eđa ef til vill ţrjá.
Einnig kostnađinn af ađ frysta allt íslenska bankakerfiđ og gjaldeyris forđann.
Ţegar Lehman Brothers voru settir á hausinn, lentu íslensku bankarnir í vandrćđi međ endurfjármögnun.
Ţá höfđu ţessir vinir okkar nćgan tíma til ađ hjálpa okkur međ ţessa endurfjármögnun,
og ţá ađra endurskipulagningu, en tími gafst ekki til ţess, ţegar Bretar réđust á okkar banka.
Ţessi hugmynd ađ taka innlán í gegn um internetiđ var mun kostnađarminni en ađ vera međ mörg kostnađarsöm útibú.
Var ţetta ef til vill ástćđan til ađ okkar bankakerfi var knésett.
Vegna ţessarar árásar á Íslensku bankana, rýrnuđu eignir ţeirra.
Međ öđrum orđum, ţá voru ţađ Bretar, sem eyđilögđu veđin fyrir innlánunum.
Eiga Íslendingar ađ fara ađ greiđa ţađ sem Bretar eyđilögđu.
Auđvitađ viljum viđ hjálpa Evrópu viđ ađ leysa ţessi vandamál.
Nú er betra ađ athuga vel um hvađ máliđ snýst, áđur en viđ skrifum undir ábyrgđir á tapi sem Bretar ollu.
Ekki réđist Evrópa á Bandaríkin til ađ láta Bandaríkjamenn međ skatttekjum,
greiđa töpuđ innlán Evrópubúa í Lehman Brothers???
22.02.2010 JG
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.