Ályktun, fjárlögin eru 40% lćgri 2009 en 2008 í dollurum og evrum.
16.3.2012 | 23:01
Mismunur á fjárlögum 2008 og 2009
http://www.herad.is/y04/1/2009-11-18-Mismunur-fjarlaga-2008-2009-05.htm
Ályktun, fjárlögin eru 40% lćgri 2009 en 2008 í dollurum og evrum.
Er nauđsyn ađ lćkka ţau meira?
Ađ sjálfsögđu ţarf ađ auka tekjurnar, framleiđsluna.
Hvern einasta mann í vinnu, ungan sem gamlan, strax.
Ţađ skiptir máli viđ hvađa tímabil er miđađ, dagsetningar, en ţetta er hugsađ sem sýnishorn.
Fjárlögin 2009 lćkka í dollurum og evrum en standa í stađ međ neysluvísitölu
Fjárlögin 2009 eru 102% af fjárlögunum 2008 í verđtryggđum krónum
Fjárlögin 2009 eru 59% af fjárlögunum 2008 í dollurum
Fjárlögin 2009 eru 65% af fjárlögunum 2008 í evrum
***************************
Nota hér vísitölu og gengi ca. 17.11.2009
Fjárlögin 2009 eru 102% af fjárlögunum 2008 í verđtryggđum krónum
Fjárlögin 2009 eru 59% af fjárlögunum 2008 í dollurum
Fjárlögin 2009 eru 59% af fjárlögunum 2008 í evrum
***************************
Krónan hefur hjálpađ okkur ađ lćkka laun allra í dölum í 59%
Krónan hefur hjálpađ okkur ađ lćkka laun allra í evrum í 59%
Ţađ hefur hjálpađ okkur ađ auka útflutning og minnka innflutning.
Síđan höfum viđ reynt ađ bćta ađeins kjör hinna verst settu.
Einnig höfum viđ reynt ađ hjálpa öllum ađ halda heimilum sínum,
á nćstu 3-5 árum geta ţeir lagađ hagi sína ađ ađstćđum.
Ekki er gott ađ hafa fjölskyldur í reyđuleysi.
Ekki er gott ađ hafa fasteignir í reyđuleysi.
Ţeim fjölskyldum sem viđ höfum splundrađ í ţessu fárviđri,
viljum viđ styđja mjög vel, til ađ bćta sinn hag.
Viđ skulum ekki gleyma ţví.
Alltaf er betra ađ laga ţađ sem fór í vitleysu.
Margt er hćgt, líka ađ reysa fjölskyldur úr rústum.
Sumt er utan okkar skilnings.
Trúin getur flutt fjöll.
Ţetta eru ađeins gömul sannindi,
sem viđ höfum oft heyrt,
en skellt skollaeyrum viđ.
Nú er lag ađ framleiđa vörur sem einhver ţarfnast,
og veita ţjónustu sem er til gagns.
Ţá fáum viđ tilgang međ lífinu, atvinnu.
Ţađ er skynsemi ađ nýta hvern hug og hönd,
annađ er ađ sóun.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.