Allt byggđist á ást, aga og ţrautseigju

Allt byggđist á ást, aga og ţrautseigju

 
Velt vöngum

http://www.ismennt.is/not/jonasg/jg/jg06/ast/ast-06.html

Ástin, lífiđ, lífseindin, eigindin ţráđi félagsskap,

sameiningu.

Hún skein (var geisli) og var út um allt.

Til ađ geta snert nćstu eigind, urđu ţćr ađ lćra aga

og tjáningu..

Móđirin og fađirinn tóku sig til, og spunnu úr orkunni efnisţráđ,

og prjónuđu sokk.

Ţađ voru himnarnir međ vetrarbrautum, stjörnum,

sólkerfum, sólum, plánetum og lífi.

Lífiđ lék sér í efninu, settist ađ í efninu, (kökuforminu).

Eftir mikinn leik urđu til einfrumungar sem léku sér saman.

Ţeir lćrđu ballett, sýndu fjölda sýninga eins og hópur íţróttamanna og kvenna.

Ljósiđ lýsti upp sannleikann, skuggarnir hurfu og ţá kom traustiđ.

Ţegar aginn og samleikurinn var orđin algjör, urđu fjölfrumungar til.

Ţeir gátu tjáđ sig mun betur, aginn og leiknin varđ ađ sambúđ.

Hver eind ţjónađi sínu hlutverki og sköpunarverkiđ var stöđugt.

Plöntu og dýralífiđ varđ til.

Allt byggđist á ást, aga og ţrautseigju.

Ef nögl vildi vera eyra, fór allt í vitleysu.

Nú er talađ um framţróun, nćsta skref.

Fjöldi af eigindum, sálum, einstaklingum, fullum af ást, aga og ţrautseigju,

tilbúnir ađ ganga inn í kristlíkaman.

Upplifunin ţar býđur upp á nýja skynjun, og ţá birtist nýr heimur,

sem okkur er ekki fćrt ađ lýsa, eđa skilja.

Erfitt gćti reynst ađ lýsa litum fyrir ţeim sem er litblindur.

Ţađ er eins og einfrumungur, fjölfrumungur eđa ormur,

án eyrna og augna, reyndi ađ lýsa umhverfi,

og lífi mannsins í dag.

Viđ mannfólkiđ ţurfum leiđbeiningu til ađ feta ţessa slóđ.

Hver sem tekur ekki viđ Guđs ríki eins og barn,

mun aldrei inn í ţađ koma, var okkur sagt.

Egilsstađir, 24.11.2009 Jónas Gunnlaugsson

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband