Öndvegissúlan

Öndvegissúlan

http://www.ismennt.is/not/jonasg/jg/jg06/ondvegissulan/ondvegissulan.html

Öndvegissúlan

Viđ dönsuđum í kring um Öndvegissúluna,

hún var svo góđ, ađ viđ gátum gert allt.

Viđ sögđum ađ viđ vćrum rík.

Einhver rak fótinn í hana, ţá var hún svo fúin, ađ hún brotnađi,

og valt um koll og reyndist hún mađkétin.

Ţá sögđum viđ ađ viđ vćrum fátćk.

Vinnufúsar hendur voru áfram til, náttúruauđlindir voru ennţá til,

verksmiđjurnar voru ennţá til, Framleiđslu getan í landbúnađi,

sjávarútvegi, iđnađi, verslun og ţjónustu var ennţá til.

Hvađ er ţá ađ. Ţú veist ţađ.

Ekkert hafđi breyst, nema ađ viđ vorum hćtt ađ trúa á verđbréfin.

Voru ţađ verđbréfin sem höfđu framleitt eitthvađ? Nei.

En hvađ getum viđ sett í stađin, fyrir trúna á verđbréfin.

Athuga seinna. jg


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband