Gengiđ skiptir öllu máli.
Landiđ sem hefur litlar tekjur í gjaldeyri verđur ađ hafa gengiđ, og ţá
launin lá til ađ eyđa ekki meiri gjaldeyri en til er.
Viđ höfum tvö lönd, annađ međ laun $10 dollara (gćti veriđ $100 dollarar) og hitt međ $1 dollara í laun.
Stjórnendur fyrirtćkja sáu ađ međ ţví ađ fćra verksmiđjurnar til landsins sem var međ $1 dollara launin, ţá gátu fyrirtćkin selt vöruna á til dćmis 8 sinnum hćrra verđi í heimalandinu, sem var međ $10 dollara launin.
Stjórnendur landsins međ $1 dollara launin benti ţá á ađ fyrirtćkin stór grćddu á ţessu og sögđu ađ fyrirtćkin yrđu ađ afhenda allar upplýsingar um hvernig varan vćri framleidd.
Ja, viđ látum okkur hafa ţađ, viđ sýnum gróđa á hverjum ársreikningi, ţađ skiptir öllu máli.
Svona náđi $1 dollara landiđ öllum verksmiđjunum og öllum upplýsingum um hvernig varan var búin til frá 10 dollara landinu.
Nú virđist Trump vera ađ reyna ađ fćra til baka ţessa fćrslu á fyrirtćkjum og ţá verkkunnáttu til Bandaríkjanna aftur.
Engin vandamál, bara lausnir segir Trump.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)