Á túninu á Egilsstöđum er ekki mikill jafn fallinn snjór, njólinn stendur ađ mestu uppúr. Mynd af Reykjanesinu úr sjónvarpinu og lítill snjór. Tölverđur vindur, frost, snjórinn laus, skaflar í skjóli og ökumenn sjá illa.

Á túninu á Egilsstöđum er ekki mikill jafn fallinn snjór, njólinn stendur ađ mestu uppúr. 

snjor-1

 

Mynd af Reykjanesinu úr sjónvarpinu, lítill snjór.

snjor-2

Töluverđur vindur og frost og snjórinn er laus og ökumenn sjá illa til ađ keyra. 

Einhver búi til ljós eđa gleraugu sem sjá í gegn um kófiđ, bylinn. 

Egilsstađir, 29.12.2022 Jónas Gunnlaugsson

 


Bloggfćrslur 29. desember 2022

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband