Við skiljum að ekkert er leynilegt. Allt er fyrir opnum tjöldum. Engin geri slæma hluti og halda að hægt sé að fela sig. Þetta er sagt til að engin reyni að setji upp leikrit til að koma eigin glæp yfir á aðra. Þeir sem málið varðar athugi það.

 

Í skáldsöguna mína.

Innsæið segir mér að birta þetta, þá er það á allra vitorði.

Gamli Draumurinn:

Sá, og sjá.

Hann, ég kom út úr húsinu með skjalamöppu undir hægri handlegnum og beygði til vinstri á leiðina frá húsinu. (var ég kominn í hinn heiminn þarna?)

Þá komu tveir menn með konu, mjög háværa, hrædda og báru hana til hægri, fram að, á handrið sem náði fram fyrir húsið.

Þarna var mikil of hávær barátta.

Draumurinn var ekki lengri.

Ég segi frá þessu til að við skiljum að ekkert er leynilegt.

Allt er fyrir opnum tjöldum.

Engin skyldi gera slæma hluti og halda að hægt sé að fela sig.

Þetta er sagt til að engin reyni að setji upp leikrit til að koma eigin glæp yfir á aðra.

Þeir sem málið varðar athugi það.

Nú lögum við allt og engin illt geri.

Egilsstaðir, 13.11.2022   Jónas Gunnlaugsson

 


Bloggfærslur 13. nóvember 2022

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband