Umræðan, skrifin, virðast hafa haft áhrif til þess, að flestir hafi fært sig frá - Evrópsku stefnunni,? - um að búa til hjarðónæmi. Umræðan eykur þekkingu. fór í Lyfju og spurði um Hydrochloroquine. Það er til, út á lyfseðil.

Ég fór í Lyfju og spurði um lyfið. Lyfjafræðingurinn sagði að það væri til, en það þyrfti lyfseðil.. 

Þá talaði ég við lækni  og sagði að sagt væri að lyfið virkað á vírusinn á 6 dögum og kæmi í veg fyrir að fólk smitaðist. 

Lyfið hefur ýmsar aukaverkanir.

Læknirinn gat ekki ávísað á lyfið, það hefði margar aukaverkanir. 

Skrifað var að  lyfið hefði verið í umferð frá 1940, 1945 var það samþykkt til að nota gegn malaríu. 

Skrifað er að lyfið sé svo billegt, 5 cent taflan, að það borgi sig ekki að nota það.

Almennt, vill leyfisstofnunin fá tvo til fjóra milljarða dollara til að samþykkja lyf og lyfið hafði aldrei verið samþykkt fyrir þennan corona vírus. 

Þá setti Trump hausinn undir sig og lyfið var samþykkt af FDA leyfisstofnuninni á einni viku.

Ég hef aðeins heyrt um núverandi notkun. 

Ekki er ólíklegt að ef að það er talið gagnast, þá sé það gefið heilbrigðisstarfsmönnum, löggæslufólki og öðrum sem umgangast veiruna.

Umræðan, skrifin, sýnist mér að hafi haft áhrif til þess, að flestir hafi fært sig eða séu að færa sig frá - Evrópsku stefnunni,? - um að búa til hjarðónæmi. 

Umræðan eykur þekkingu.

Egilsstaðir, 02.04,2020  Jónas Gunnlaugsson

Jónas Gunnlaugsson, 2.4.2020 kl. 09:33

 

Finndu annan læknir Jónas, vertu ekkert hræddur við að taka það, á þinum aldri!! (85 ára jg)

Plaquenil, (Hydrochloroquine

Halldór Jónsson, 2.4.2020 kl. 15:06

 

Ég var aðeins að láta vita að mótstaða gegn þessum vágesti væri til á Egilsstöðum, í Lyfju.

Jú, það kæmi gömlu fólki vel, þótt það kosti lítið.

Sagt er að Big vilji geta fengið einkaleifi, fyrir einhverri blöndu, sem þá er hægt að leggja á 1000% +++.

Mér sýnist að við höfum einhverja bestu heilbrigðisþjónustu í heiminum. 

Hún lagar sig að vitaðri þekkingu hvers tíma. 

Við lesum og skoðum heiminn, sjáum eitthvað bitastætt, skrifum um það, og þá er líklegt að einhver skoði og þá gagnrýni, eftir ástæðum. 

Oft kemur eitthvað í ljós, sem svo verður þjóðinni að gagni. 

Að gera eða gera ekki, byggir þá á meiri þekkingu ef margir leita. 

Egilsstaðir, 03.ö4.2020  Jónas Gunnlaugsson

 


Bloggfærslur 5. apríl 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband