Nú eru lćknar í Evrópu, Ítalíu, ađ velja sjúklinga sem mega deyja, ţađ er hverjir eiga ađ fá súrefnis tćkin og hjúkrun til ađ ţeir lifi áfram. Hvađ var fólkinu sagt? Allt er í góđum höndum? Talađ og talađ. Veikin dreifđi sér og engin réđ viđ ástandiđ.

Nú eru lćknar í Evrópu, Ítalíu, ađ velja ţá sjúklinga sem mega deyja, ţađ er hverjir eiga ađ fá súrefnis tćkin og hverjir eigi ađ fá hjúkrun, til ađ ţeir lifi áfram.

Hvađ skildu ţeir hafa sagt fólkinu, í ađdraganda veikindanna? Allt er í góđum höndum, talađ og talađ.

Ţeir leifđu veikinni ađ dreifa sér um allt, og réđu svo ekki viđ neitt,

Kína reyndi ţessa ađferđ fyrst, međ engum árangri, og ţá settu stjórnvöld 50 milljón í einangrun, og ţá fór ađ slá á útbreiđsluna. Talan getur eins hafa veriđ 100 milljón.

Vegna fjármálabrasksins, ţá fara öll veđin til bankaeigenda, viđ samskonar ađgerđ hér.

Viđ ţurfum ađ breyta fjármálakerfinu hér ţannig ađ veđin fari til Ţjóđarinnar, sem getur ţá sett ţau aftur í fyrirtćkin.

Ţá kemur hugsunin, húsiđ er húsiđ, og ţađ verđur alltaf í eigu, fjölskyldunar.

Ríkiđ eigi skrifađ, fćrt bókhald.

Ţá er hćgt ađ frysta ţjóđfélagiđ ađ hluta ef ţörf er á ţví.

Fjármálakerfiđ á ekki ađ ganga fyrir sem slíkt.

En bókhaldiđ, peningurinn, verđur í eigu fólksins, ríkisins.

Ađ hve miklu leiti á verđbréfa eigandi ađ fá styrk frá Ríkinu til ađ koma í stađ félags sem er komiđ á hausinn vegna korónaveirunnar?

Af hverju tóku bankarnir húsin, heimilin af fólkinu 2008.

Var ţađ gert međ kreppufléttunni?

Ţví á öllu ađ skila aftur.

Hvernig?

Ekki veit ég ţađ, en ţađ ćtti ađ vera auđvelt eins og ađ ná öllu af fólkinu.

000

 Kreppufléttan, endurtekiđ

Egilsstađir, 13.03.2020 Jónas Gunnlaugsson


Bloggfćrslur 14. mars 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband