Leitað lausna
11.8.2014 | 20:23
Leitað lausna
Þakka þér Húsari.
Ýtarlegra svar.
http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1424864/#comments
Margt bendir til að engin af okkur með jarðarbúa þroska,
geti komist á áfangastað vegna réttlætis, eða verka.
http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1229554/
Þess vegna sagði hann:
Jóhannesarguðspjall 14:6
Jesús segir við hann: Ég er vegurinn, sannleikurinn og lífið. Enginn kemur til föðurins nema fyrir mig.
oooo
Þetta hér sýnist mér að sé alfa og omega.
Jesaja 58:6-11
6 Nei, sú fasta, sem mér líkar, er að leysa fjötra rangsleitninnar, láta rakna bönd oksins, gefa frjálsa hina hrjáðu og sundurbrjóta sérhvert ok,
7 það er, að þú miðlir hinum hungruðu af brauði þínu, hýsir bágstadda, hælislausa menn, og ef þú sér klæðlausan mann, að þú þá klæðir hann og firrist eigi þann, sem er hold þitt og blóð.
8 Þá skal ljós þitt bruna fram sem morgunroði og sár þitt gróa bráðlega, þá mun réttlæti þitt fara fyrir þér, dýrð Drottins fylgja á eftir þér.
9 Þá munt þú kalla á Drottin, og hann mun svara, þú munt hrópa á hjálp og hann segja: "Hér er ég!" Ef þú hættir allri undirokun, hæðnisbendingum og illmælum,
10 ef þú réttir hinum hungraða brauð þitt og seður þann, sem bágt á, þá mun ljós þitt renna upp í myrkrinu og niðdimman í kringum þig verða sem hábjartur dagur.
11 Þá mun Drottinn stöðugt leiða þig og seðja þig, þótt þú sért staddur á vatnslausum stöðum, og styrkja bein þín, og þá munt þú verða sem vökvaður aldingarður og sem uppsprettulind, er aldrei þrýtur
Egilsstaðir, 11.08.2014 Jónas Gunnlaugsson
http://www.herad.is/y04/1/2013-01-01-ljos-skina.htm
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Boðorðin 10
11.8.2014 | 06:46
Boðorðin 10
Fróðlegt,
Eru þessi boðorð algild, og notuð í einu eða öðru formi í mörgum menningarheimum?
Ef við notum ekki boðorðin, lögin, þá virka menningarheildirnar ekki?
Judaism: The Ten Commandments: Do not Covet
http://www.israelnationalnews.com/Articles/Article.aspx/15476#.U-aAJJtyaUk
But are they really Jewish? And if they are, how so? To look at the list of the Ten Commandments, you could immediately pick out rules so embraced and encoded in every civilized group that it would be impossible to describe them as uniquely Jewish. Most, if not all, civilized societies teach not to kill, steal, or commit adultery, preach honor for parents, and even institutionalize a day of rest. Good laws. Smart, practical laws. Laws that allow individuals to form functional, successful groups and communities. Hardly laws that could be called exclusively Jewish.
That is, when you consider the second through the ninth of these commandments. These commandments are focused on behavior.
Egilsstaðir, 10.08.2014 Jónas Gunnlaugsson
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)