Viðskiptajöfnuður

 

Viðskiptajöfnuður

 

Gott hjá þér, að kynna þessar hugmyndir,

 

Einar Björn Bjarnason

 

http://einarbb.blog.is/blog/einarbb/entry/1313516/#comments

 

Hver þjóð, verður að flytja jafnmikið inn og hún flytur út,

af vörum og þjónustu.

 

Þú bendir á að það vanti eftirspurn í hagkerfið

 

Leyfum fólkinu að gera gagn, það er að vinna til að búa til vörur og þjónustu

og fá fyrir það laun.

 

Launin nýtir fólkið til að kaupa vörurnar.

 

Síðan þarf að setja í gang þörf verkefni,

svo sem í innviði þjóðfélagana.

 

Það var réttlætanlegt að leyfa Kína að halda launum lágum, að stýra genginu,

á meðan þeir voru að koma á  samkeppnishæfri framleiðslu.

 

Nú verða Kínverjar að flytja jafn mikið út og inn, að jafnaði.

 

Þetta á líka við um Þýskaland.

 

Þeir verða einnig að flytja jafn mikið út og inn,

annars koma þeir viðskiptavinum sínum í vandræði

eins og dæmin sanna.

 

Eg. 13.09.2013  jg

 

 

 

 


Bloggfærslur 13. september 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband